fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tíu vinsælustu fréttir ársins – Gylfi á allra vörum og fleira vakti athygli

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. desember 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is er undirvefur DV sem skrifar aðeins um knattspyrnu og málefni tengd þeirri vinsælu íþrótt. Fréttir utan vallar eru oftar en ekki vinsælli en það sem gerist innan vallar.

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar var annað ár í röð vinsælt á meðal fólks en engar fréttir hafa komið af málinu undanfarna mánuði. Gylfi var handtekinn fyrir 15 mánuðum en rannsókn málsins er enn í gangi.

Andlát hjá eiginkonu leikmanns Lyngby var einnig í fréttum en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

Mason Greenwood framherji Manchester United var handtekinn í upphafi árs og er grunaður um nauðgun og ofbeldi gegn þáverandi unnustu sinni.

Hér að neðan er á að líta 10 vinsælustu fótboltafréttir ársins.

1. Lögreglan í Manchester tjáir sig um mál Gylfa Þórs (109 þúsund notendur)

2. Áramótamynd Eiðs Smára vekur mikla athygli – „Þú tapaðir“ (92 þúsund notendur)

3. Eiginkona fyrirliða Freys lést á mánudag – „Hjarta mitt er brotið, þetta átti aldrei að gerast“ (86 þúsund notenedur)

Fréttablaðið/Anton Brink

4. Var Sara Björk hrokafull eða voru spurningar fréttamanns RÚV heimskulegar? (85 þúsund notendur)

5. Áfall í lífi fyrirliðans þjappaði hópnum saman (84 þúsund notendur)

6. Nýtt „hneyksli“ í Bretlandi tengt íslenskum stúlkum – Árið 2020 var Aníta einnig í fréttum fyrir símtal (80 þúsund notendur)

7. Greenwood handtekinn: Faðir Robson tjáir sig – „Sími hennar var hakkaður“ (80 þúsund notendur)

Getty Images

8. Nýjar fregnir af máli Gylfa – Mörgum spurningum enn ósvarað (77 þúsund notendur)

9. Ferillinn á niðurleið en hann á dýrasta hús landsins – Sjáðu glæsibýlið (76 þúsund notendur)

10. Garðar segir frá trekanti með tveimur gullfallegum knattspyrnukonum: „Ég vakna við það að þær eru að leika hvor við aðra“ (76 þúsund notendur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift