fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Er verið að bulla um Ronaldo? – Forsetinn kannast ekki við neitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Musalli Al Muammar, forseti Al Nassr, virðist hafa staðfest það að sögusagnirnar um Cristiano Ronaldo séu ekki réttar.

Talað er um að Ronaldo sé við það að semja við Al Nassr í Sádí Arabíu og yrði launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo er í fríi þessa stundina eftir HM í Katar en hann lék þar með Portúgal sem féll úr leik í 8-liða úrslitum.

Al Muammar kannast ekki við það að hafa rætt við Ronaldo og greinir hann frá því við fjölmiðla.

,,Cristiano hefur verið mjög upptekinn undanfarið á HM og ég bjóst ekki við að hann myndi ræða við neinn,“ sagði Al Muammar.

,,Við munum ekki ræða um aðra leikmenn. Ég óska Cristiano alls hins besta í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika