fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sinisa Mihajlović látinn aðeins 53 ára eftir erfið veikindi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sinisa Mihajlović fyrrum knattspyrnumaður er látinn aðeins 53 ára að aldri, hann hafði háð langa baráttu við veikindi.

Mihajlović hafði barist við hvítblæði en er nú fallinn frá. „Ég ber virðingu fyrir veikindunum, ég tekst á við þau,“ sagði Mihajlović.

Mihajlović lék meðal annars með Roma, Lazio og Inter á ferli sínum auk þess að spila 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu.

Mihajlović hefur þjálfað síðustu ár þar á meðal landslið Serbíu, AC Milan og fleiri lið. Nú síðast hafði hann stýrt Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak