fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

KR að sækja sinn fyrsta leikmann í vetur – Kemur frá nágrönnunum á Seltjarnarnesi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football er KR að ganga frá samningi við Luke Morgan Conrad Rae en hann kemur til félagsins frá Gróttu.

Rae er 21 árs gamall en hefur þrátt fyrir það farið víða á ferli sínum hér á landi. Hann gekk í raðir Tindastóls sumarið 2020, árið 2021 gekk hann í raðir Vestra og í sumar lék hann með Gróttu.

Rae verður fyrsti leikmaðurinn sem KR fær til sín eftir liðið tímabilið en hann ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Rae kemur frá Englandi en hann spilar iðulega á kantinum en getur spilað sem fremsti maður ef þörf krefur á.

KR endaði í fjórða sæti Bestu deildarinnar í sumar en búast má við að Rúnar Kristinsson sæki fleiri leikmenn á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda