fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Felix vill ólmur fara til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 16:30

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror vill Joao Felix ólmur ganga til liðs við Arsenal.

Felix hefur verið orðaður frá Atletico Madrid undanfarið. Samband leikmannsins við Diego Simeone, stjóra liðsins, er sagt slæmt og að það henti öllum aðilum að hann fari.

Aston Villa er einnig sagt hafa áhuga á Felix en leikmaðurinn vill samkvæmt Mirror fara til Arsenal.

Samningur þessa 23 ára gamla sóknarmanns við Atletico rennur ekki út fyrr en 2026.

Felix hefur verið á mála hjá Atletico síðan 2019. Þá kom hann frá Benfica í heimalandinu, Portúgal. Spænska félagið keypti hann á meira en 100 milljónir punda.

Kappinn er nýkominn af Heimsmeistaramótinu í Katar með portúgalska landsliðinu, en liðið datt úr leik í 8-liða úrslitum af hendi Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona