fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Kahn: Manuel Neuer hlustar aldrei á neinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer mun ekki spila meira á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir HM í Katar.

Neuer lék með þýska landsliðinu á HM sem féll úr leik í riðlakeppninni en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern, segir að Neuer hafi verið varaðu við því að það væri hættulegt að skíða á þessum tímapunkti.

Neuer er þó ekki vanur að hlusta á aðra að sögn Kahn sem varð til þess að hann verður ekki meira með í vetur.

,,Manuel ákvað að taka sér smá frí eftir mótið. Hann þurfti á hvíld að halda eftir mikið stress. Hann er mikill áhugamaður um skíði og skellti sér þangað,“ sagði Kahn.

,,Ég veit að hann var varaður vuið því að það væri ekki mikill snjór og að steinar væru á brautinni og að þetta væri hættulegt. Ég veit líka að Neuer hlustar aldrei á neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar