fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

UEFA krefst skýrari upplýsinga og slær ákvörðuninni á frest

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 14:00

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur slegið því á frest að velja þátttökuþjóð Evrópumóts kvenna 2025 um tvo mánuði, eða þar til í byrjun apríl 2023.

Þetta er vegna þess að UEFA vill fá skýrari upplýsingar um fjárhag þeirra aðila sem vilja fá að halda EM áður en ákvörðunin verður tekin.

Alls hafa fjórir aðilar sótt um að halda EM árið 2025. Það eru Frakkland, Pólland og Sviss auk sameiginlegrar umsóknar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands.

Upprunalega höfðu Danir ætlað að sækja um að halda mótið einir og sér. Vegna strangari krafa frá UEFA í kjölfar uppgangs kvennaknattspyrnu í heiminum þeir hins vegar að sækja um með hinum þremur þjóðunum.

Þá tilkynntu Úkraínumenn um umsókn sína en þurftu að draga hana til baka í kjölfar innrásar Rússa í landið.

Síðasta Evrópumót var haldið í sumar í Englandi, þar sem heimakonu sigruðu.

Íslenska kvennalandsliðið hefur komist á síðustu fjögur lokamót EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah

Veltir því fyrir sér hvort Liverpool fari að íhuga alvarlega að selja Salah
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar