fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Myndi frekar hætta sínu uppáhalds áhugamáli en að spila fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, fékk ansi erfiða spurningu á dögunum er hann ræddi við Sky Sports.

Milner var spurður að því hvort hann myndi annað hvort aldrei spila golf aftur eða leika fyrir Manchester United.

Milner hefur spilað með Leeds, Manchester City og Liverpool en þar er enginn vinskapur við þá rauðu í Manchester.

Að sama skapi þá elskar Milner fátt meira en að spila golf og var spurningin því ansi erfið fyrir hann að svara.

,,Þetta er skelfileg spurning,“ sagði Milner í samtali við Sky Sports en hafði augljóslega gaman að.

,,Ég elska fátt meira en golf en ef ég þyrfti að velja þá myndi ég aldrei spila golf aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli