fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Fékk starf sem tvífari stórstjörnu eftir þátttöku í Love Island – Margir ósammála að þeir séu líkir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece Ford er ekki nafn sem margir kannast við en hann er Englendingur og hefur komið fram í þættinum Love Island.

Love Island er afar vinsæll þáttur og þá sérrstaklega í Bretlandi en þar reynir ungt fólk að finna ástina.

Ford hefur fundið sér annað verkefni eftir að hans tíma þar lauk og starfar sem ‘tvífari’ Kylian Mbappe, stjörnu Frakklands.

Ford þykir vera nokkuð líkur Mbappe sem er einn besti knattspyrnumaður heims og leikur með Paris Saint-Germain.

Margir hafa tjáð sína skoðun og segja að Ford sé einfaldlega ekkert líkur Mbappe en dæmi hver fyrir sig.

,,Margir segja mér að ég sé líkur Mbappe og ég fékk draumastarfið í að leika tvífara hans fyrir Nike sem kynnti til leiks nýja skó,“ sagði Ford.

,,Svo í maí á þessu ári þá var ég ráðinn til að frumsýna nýjustu keppnistreyju Frakklands fyrir HM í Katar.“

Myndir af þeim má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun