fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Slúðrað um að Arsenal hyggist endurvekja áhugann eftir áfallið í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er í vandræðum þessa stundina eftir meiðsli Gabriel Jesus.

Brasilíumaðurinn verður frá í um þrjá mánuði eftir aðgerð sem hann þurfti að fara í í kjölfar meiðsla sem hann varð fyrir á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hlé er vegna HM, með fimm stiga forskot á Manchester City.

Til að halda í við toppinn gæti félagið þó þurft að finna sér framherja.

Calciomercato á Ítalíu segir að Arsenal íhugi að endurvekja áhuga sinn á Dusan Vlahovic, framherja Juventus.

Skytturnar höfðu gífurlegan áhuga á serbneska framherjanum fyrir ári síðan. Þá var hann á mála hjá Fiorentina.

Juventus vann hins vegar kapphlaupið en nú gæti Arsenal reynt að fá hann aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum