fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Hákon Ingi aftur á Skagann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Ingi Einarsson er kominn aftur í uppeldisfélag sitt, ÍA. Félagið staðfestir þetta.

Þessi 27 ára gamli bakvörður kemur til ÍA frá Kórdrengjum, þar sem hann hefur verið undanfarin þrjú keppnistímabil.

Hákon skrifar undir samning til ársins 2024 á Skaganum.

ÍA verður í Lengjudeildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr efstu deild á þeirri síðustu. Kórdrengjar spila í sömu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref