fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu þegar Hannes var settur í ómögulega stöðu í viðtali – „Þú getur ekki stillt mér upp við þennan vegg“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 13:30

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leynilögga er tilnefnd til bestu gamanmyndarinnar á evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fer í Hörpu á morgun.

Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður, leikstýrði myndinni.

Þetta er ekki fyrsta kvikmyndahátíðin sem Leynilögga er tilnefnd til verðlauna á. Hún hefur ferðast víða um heim.

Hannes var í viðtali á Vísi í gær þar sem hann var meðal annars beðinn um að velja á milli Leynilöggu og þess að verja víti á móti Lionel Messi á Heimsmeistaramótinu 2018 í Rússlandi, eins og frægt er.

„Þetta er erfið spurning þegar laugardagurinn er á leiðinni. Það eru fjögur ár síðan þetta Messi-atvik átti sér stað. Ég hefði ekki viljað sleppa því samt,“ segir Hannes léttur.

Að lokum komst hann að þeirri niðurstöðu að hann gæti ekki valið.

„Þú getur ekki stillt mér upp við þennan vegg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum