fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ummæli hans vekja upp furðu – „Bara feitur maður að ganga niður götuna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 11:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnugöðsögnin Kaka, sem þekktastur er fyrir tíma sinn hjá AC Milan og Real Madrid, segir að önnur goðsögn í landinu, Ronaldo, fái ekki þá virðingu sem hann á skilið heima fyrir.

Ronaldo var stórkostlegur leikmaður á ferli sínum. Hann spilaði fyrir Barcelona, Real Madrid og bæði Mílanó-félögin, Inter og AC Milan.

„Það er skrýtið að segja það en margir Brasilíumenn styðja ekki Brasilíu,“ segir Kaka.

„Ef maður sér Ronaldo hugsar maður „vá þetta er eitthvað annað.“ En í Brasilíu er hann bara feitur maður að ganga niður götuna.“

Kaka segir Ronaldo fá mun meiri ást í útlöndum en í Brasilíu.

„Auðvitað elska margir í Brasilíu Ronaldo. Ég elska Ronaldo. En það er öðruvísi komið fram við hann í Brasilíu heldur en erlendis. Það er meiri virðing borin fyrir honum annars staðar heldur en þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning