fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Óskiljanlegur brottrekstur Brynjars í vikunni – „Löngutönginni bara flaggað og honum sagt að drulla sér heim“

433
Sunnudaginn 11. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður hjá RÚV var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó, ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og þar var farið yfir víðan völl.

Knattspyrnuþjálfaranum Brynjari Birni Gunnarssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í Svíþjóð í vikunni.

,,Maður heldur alltaf einhvern veginn með öllum íslenskum þjálfurum erlendis,“ voru orðin sem Benedikt Bóas opnaði umræðuna á. ,,Hann var búinn að vera svo stutt þarna.“

Hörður Snævar tók undir það.

,,Hann er svo hrikalega stutt þarna. Brynjar tekur við Örgryte þegar liðið er í fallsæti, hann bjargar þeim frá falli og þetta eru þakkirnar. Brynjar var fluttur búferlum til Svíþjóðar og sex mánuðum síðar er löngutönginni bara flaggað og honum sagt að drulla sér heim.“

Þetta sé hins vegar bara veruleiki þjálfara í knattspyrnuheiminum. Starfsöryggið sé lítið sem ekkert.

,,Hann kemur væntanlega bara aftur inn á þennan íslenska markað,“ bætti Gunnar þá við. ,,Þeir verða þá nokkrir að berjast um störfin í þessum efstu tveimur deildum hér heima. Hann fer væntanlega bara í þann flokk.“

Umræðuna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture