fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manolo Portanova miðjumaður Genoa á Ítalíu hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hópnauðga 21 árs gamalli konu.

Portanova og frændi hans Alessio Langella fengu báði sama dóm fyrir að nauðga konunni í íbúð hennar sumarið 2021.

Genoa hafði hálfu ári áður keypt Portanova frá Juventus en hann er 22 ára gamall. Með Genoa leikur Albert Guðmundsson en Portanova spilaði síðast með Genoa fyrir þremur dögum. Nauðgunin átti sér stað í borginni Siena.

Þriðji maðurinn sem sakaður er um að hafa hópnauðgað konunni vildi fara í réttarhöld með málið en Portanova og frændi hans þáðu flýtimeðferð og var dómur þeirra mildaður vegna þess.

Manolo er sonur Daniele Portanova sem átti farsælan feril með Bologna, Napoli og Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning