fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Sæðisfrumum karla hefur fækkað um 62%

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 10. desember 2022 18:00

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 1973 til 2018 hefur sæðisfrumum karla að meðaltali fækkað um 62% á heimsvísu. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna frá Ísrael, Bandaríkjunum, Brasilíu, Spáni og Danmörku.

The Times of Israel skýrir frá þessu og hefur eftir Hagai Levine, prófessor við hebreska háskólann í Jerúsalem, að þetta sé ekki jákvæð þróun. „Við ættum að vera hissa en um leið áhyggjufull,“ sagði hann.

Hann gerði svipaða rannsókn 2017 og þá var niðurstaðan að sæðisfrumum hefði fækkað um 51% frá 1973.

Niðurstaða nýju rannsóknarinnar að hans mati til þess fallin að telja að gæðum sæðis karla hraki hratt. Hér sé um alvarlegt mál að ræða og ef það verði ekki leyst geti það ógnað til vist mannkyns.

Hann segir að ein lausn geti verið heilbrigðara umhverfi og lífshættir.

Rannsóknin sýnir ekki fram á ástæðurnar fyrir þverrandi gæðum sæðis en áður hefur þetta verið tengt við ofþyngd, reykingar, efni og skordýraeitur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu

Hans var saknað í 26 ár: Fannst á lífi 200 metrum frá heimili sínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Laus við krabbameinið eftir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur

Laus við krabbameinið eftir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“