fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Birtir skilaboð sem fyrrum tengadafaðir sendi á hann um helgina – „Ég öskraði á sjónvarpið“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 14:00

Depay og Lori Harvey þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay leikmaður hollenska landsliðsins hefur birt skilaboð sem fyrrum tengdafaðir hans sendi á hann um helgina.

Depay átti á árum áður í ástarsambandi við Lori Harvey sem er dóttir Steve Harvey, sem er afar vinsæll sjónvarpsmaður í Bandaríkjunum.

Ástarsamband Depay og Harvey blómstraði þegar hann lék með Manchester United og trúlofuðu þau sig, þau hættu svo saman skömmu síðar.

Harvey fylgist ennþá vel með sínum gamla félaga og sendi honum skilaboð eftir sigur Hollands á Bandaríkjunum um helgina, en Harvey fjölskyldan er frá Bandaríkjunum. Depay skoraði fyrsta mark leiksins.

„Hermaður þú gerðir það, ég öskraði á sjónvarpið. Svo stoltur af þér, til hamingju,“ skrifaði Harvey í skilaboðum til Memphis og samræður þeirra fóru á flug eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona