fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stjörnur spiluðu með Arsenal sem tapaði mjög óvænt – Fengu fjögur mörk á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Arsenal var ekki sannfærandi í æfingaleik gegn Watford í gær þar sem margar stjörnur tóku þátt.

Arsenal hefur verið besta lið Englands hingað til og er á toppnum þessa stundina en hlé er í gangi þar sem HM í Katar stendur yfir.

Leikmenn á borð við Martin Odegaard, Cedric, Rob Holding, Gabriel, Kieran Tierney, Albert Sambi Lokonga, Mohamed Elneny, Reiss Nelson og Eddie Nketiah léku leikinn með Arsenal.

Watford spilar í næst efstu deild Englands og vann leikinn nokkuð sannfærandi með fjórum mörkum gegn tveimur.

Brasilíumaðurinn Marquinhos og Nketiah skoruðu mörk Arsenal í leiknum sem var spilaði fyrir luktum dyrum.

Arsenal notaðist þó við þriðja markvörð sinn, Karl Hein, í leiknum sem hefur ekki hjálpað til í vörninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift