fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Fór ekki að fyrirmælum lögreglu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gær var maður, sem var í annarlegu ástandi, handtekinn í Háaleitis- og Bústaðahverfi eftir ítrekuð afskipti lögreglunnar af honum. Hann fór ekki að fyrirmælum lögreglunnar og er grunaður um brot á lögreglusamþykkt. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír menn voru handtekin í Miðborginni og Hlíðahverfi í gærkvöldi. Þeir eru grunaðir um vörslu/sölu fíkniefna. Allir voru þeir vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málanna.

Skömmu eftir miðnætti slasaðist erlendur ferðamaður á hné þegar hann datt af rafhlaupahjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Pútín kallar Zelenskyy nasista – Þetta er ástæðan fyrir því

Pútín kallar Zelenskyy nasista – Þetta er ástæðan fyrir því
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flugaldan Ak 66 strandaði vegna þess að skipstjórinn sofnaði

Flugaldan Ak 66 strandaði vegna þess að skipstjórinn sofnaði
Fréttir
Í gær

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu
Fréttir
Í gær

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?