fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Útskýrir hvernig hann las Messi á punktinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 21:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczezny, markvörður Póllands, vissi hvert Lionel Messi myndi skjóta í gær í vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Messi lét Szczesny verja frá sér í fyrri hálfleik en það kom að lokum ekki að sök þar sem Argentína vann 2-0 sigur.

Pólverjinn var búinn að undirbúa sig vel fyrir leikinn og var nokkuð viss um hvað Messi myndi gera á punktinum.

,,Nú get ég greint frá því að ég vissi hvert Messi myndi skjóta en á þeim tíma var ég ekki svo viss,“ sagði Szczesny.

,,Í sumum vítaspyrnum þá horfir Leo á markmanninn en í öðrum þá þrumar hann knettinum á markið. Ég vissi að ef hann myndi þruma þá yrði það til vinstri.“

,,Ég sá að hann var ekki að stoppa, ég fann þetta á mér og varði vítið. Ég er ánægður því þetta skipti máli að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne