fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Póllands – Lewandowski gegn Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið undir á HM í Katar í dag er Argentína og Pólland eigast við klukkan 19:00.

Fyrir leikinn er Pólland með fjögur stig í riðlinum og hefur ekki fengið á sig mark en Argentín er í öðru sæti með þrjú stig.

Sádí Arabía er einnig með þrjú stig eftir óvæntan sigur á Argentínu í fyrstu umferð og spilar við Mexíkó á sama tíma.

Um er að ræða lokaleiki riðilsins en öll lið eiga ennþá möguleika á að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stórleiknum.

Pólland: Szczesny; Bereszynski, Glik, Kiwior, Cash; Frankowski, Bielik, Krychowiak, Zielinski; Swiderski; Lewandowski

Argentína: Martínez; Molina, Romero, Otamendi, Acuña; De Paul, Fernández, Mac Allister; Messi, Álvarez, Di María

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn