fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að blóðþynningarlyf, sem hefur verið gefið mörgum COVID-19 sjúklingum sem hugsanlega lífsbjargandi lyf, virkar ekki og getur valdið miklum blæðingum.

Sky News segir að niðurstaðan hafi orðið til þess að læknar hafi verið hvattir til að hætta að ráðleggja fólki að taka Apixban blóðþynningarlyfið því það komi ekki í veg fyrir að það deyi eða endi aftur á sjúkrahúsi. Auk þess getur það haft alvarlegar aukaverkanir.

Segavarnarlyfið hefur verið gefið sjúklingum við útskrift af sjúkrahúsi eftir miðlungsalvarlegt COVID-19 eða alvarlegt. Bresk sjúkrahús hafa notað það mikið.

Nýja rannsóknin, var fjármögnuð af breskum stjórnvöldum.

Sky News hefur eftir Charlotte Summers, prófessor og aðalhöfundi rannsóknarinnar, að niðurstöðurnar sýni að blóðþynningarlyfið, sem var talið gagnast sjúklingum eftir sjúkrahúsinnlögn, komi ekki í veg fyrir að fólk deyi eða þurfi að leggjast inn á sjúkrahús á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat