fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á Mbappe sem þarf að átta sig á hlutunum – ,,Þeir eru stærri en þú“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 21:20

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, fyrrum leikmaður Paris Saint-Germain, hefur skotið föstum skotum á núverandi leikmanns liðsins, Kylian Mbappe.

Mbappe ku horfa nokkuð stórt á sig og heimtaði risadíl í sumar til að skrifa undir nýjan samning við franska félagið.

Alves er ekki pent hrifinn af viðhorfi Mbappe og segir að aðrir leikmenn í liðinu séu stærri en hann.

Þar á Alves aðallega við landa sinn frá Brasilíu, Neymar, sem hefur lengi verið einn besti fótboltamaður heims.

Þá spilar Lionel Messi auðvitað með PSG en hann er einn allra besti leikmaður sögunnar.

,,Mbappe er stórstjana sem skilur ennþá ekki að þeir sem hann spilar með eru enn stærri en hann,“ sagði Alves.

,,Frábær leikmaður þarf að skilja með hverjum hann er að spila, liðsfélagar þínir ýta undir þín gæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim