fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar hafa fjallað mikið um úrið sem Harry Kane, framherji Englands, var með fyrir leik liðsins gegn Íran fyrr í vikunni.

Fréttir af þessu úri eru aðeins að birtast í dag en leikur Englands og Íran fór fram á mánudaginn.

Einhver rannsókn hefur farið í það að finna verðmiða úrsins sem kostar heil 520 þúsund pund.

Um er að ræða einhvers skonar regnboga Rolex úr sem Kane skartaði fyrir 6-2 sigur Englands gegn Íran í riðlakeppninni.

Úrið var einnig sjáanlegt á Brit Awards verðlaunahátíðinni árið 2020 er rapparinn Stormzy sást með það á úlnliðnum.

Mynd af úrinu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu