fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar hafa fjallað mikið um úrið sem Harry Kane, framherji Englands, var með fyrir leik liðsins gegn Íran fyrr í vikunni.

Fréttir af þessu úri eru aðeins að birtast í dag en leikur Englands og Íran fór fram á mánudaginn.

Einhver rannsókn hefur farið í það að finna verðmiða úrsins sem kostar heil 520 þúsund pund.

Um er að ræða einhvers skonar regnboga Rolex úr sem Kane skartaði fyrir 6-2 sigur Englands gegn Íran í riðlakeppninni.

Úrið var einnig sjáanlegt á Brit Awards verðlaunahátíðinni árið 2020 er rapparinn Stormzy sást með það á úlnliðnum.

Mynd af úrinu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne