fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Væn greiðsla berst frá UEFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 17:30

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til þeirra félaga sem ekki tóku þátt í Meistaradeildinni, það eru þau lið sem lentu í sætum þrjú til tíu í efstu deild kvenna sumarið 2021.

Hvert félag fær 15.789 Evrur sem jafngildir um 2,3 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Upphæðin ræðst af árangri þess liðs frá hverju landi sem nær bestum árangri í Meistaradeildinni. Í þessu tilfelli komst Breiðablik í riðlakeppnina og því miðast upphæðin við þann árangur.

Greiðslurnar eru eyrnamerktar þróun kvennaknattspyrnu hjá félögunum. Félögin skulu nota greiðsluna til að fullmóta eða bæta eitt eða fleiri atriði á listanum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni