fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Leyfir fólki að skyggnast inn í svakalegan lífstíl þeirra – Einkaþota og glæsihýsi á Maldíveyjum

433
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguillon og Marta Diaz lifa ansi hátt. Diaz sýndi frá því með nýrri færslu á Instagram.

Reguillon er leikmaður Atletico Madrid á Spáni. Hann er þar á láni frá Tottenham.

Það er hins vegar frí í Evrópuboltanum eins og er vegna Heimsmeistaramótsins í Katar, sem hefst á sunnudag.

Reguillon var ekki valinn í hóp Spánverja og gat því skellt sér í frí.

Parið valdi að far til Maldíveyja, þar sem það nýtur lífsins vel.

Diaz leyfði aðdáendum að fylgjast með ferðinni á Instagram, þar sem hún er með meira en þrjár milljónir fylgjenda.

Hér að neðan má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum