fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Marsch horfir til samlanda síns en fær samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United er í leit að framherja og gæti horft vestur um haf í þeirri leit sinni.

Félagið er talið hafa áhuga á Sebastian Driussi, sem raðaði inn mörkum fyrir Austin FC í MLS-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í Bandaríkjunum.

Hinn 26 ára gamli Driussi gerði sér lítið fyrir og skoraði 25 mörk í 38 leikjum með Austin á leiktíðinni.

Jesse Marsch, stjóri Leeds, vill bæta við sig sóknarmanni til að keppa við menn á borð við Rodrigo og Patrick Bamford.

Leeds er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga á Driussi, sem hefur heillað með markaskorun sinni. Tvö önnur félög í ensku úrvalsdeildinni eru sögð hafa áhuga á kappanum.

Marsch er bandarískur, sem gæti gefið Leeds forskot í kapphlaupinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City