fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Draumaskrefið í boði ef hann stendur sig á HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. október 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan David er nafn sem margir kannast við en hann er framherji Lille í frönsku úrvalsdeildinni.

David mun spila með landsliði Kanada á HM í Katar í næsta mánuði en þjóðin tekur þátt í fyrsta sinn í 36 ár.

David mun líklega fá draumaskrefið ef hann stendur sig á HM en Daily Mail fjallar um málið og framtíð leikmannsins.

Mail segir að ensk úrvalsdeildarfélög fylgist vel með David og ef hann stendur sig vel á HM verður janúarglugginn tækifæri fyrir hann.

Kanada mun treysta mikið á þennan 22 ára gamla leikmann sem samdi við Lille fyrir tveimur árum síðan.

Það er mikil pressa á David að standa sig á HM en hann hefur skorað sjö mörk í 10 leikjum í Frakklandi á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot