fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Liggur ekkert á að fá hann aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. október 2022 17:00

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er til í að leyfa framherjanum Romelu Lukaku að vera áfram hjá Inter á næstu leiktíð. Mirror segir frá.

Hinn 29 ára gamli Lukaku sneri aftur til Chelsea sumarið 2021 frá Inter. Hann kostaði næstum hundrað milljónir punda.

Belginn stóð hins vegar engan veginn undir væntingum og var lánaður til Inter á ný í sumar.

Samkvæmt samningi á Lukaku að snúa aftur til Chelsea í sumar. Lundúnafélagið er þó alveg til í að leyfa honum að vera áfram í ítölsku höfuðborginni á láni.

Samningur Lukaku við Chelsea gildir til ársins 2026. Hann á því enn þrjú ár eftir af honum næsta sumar. Chelsea sér greinilega ekki fram á að selja hann þá því félagið er til í að lána hann áfram til Inter.

Það eru allar líkur á því að Chelsea tapi hressilega á kaupum sínum á Lukaku í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið
433Sport
Í gær

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Í gær

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi