fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Stubbur áfram á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 17:30

Mynd/KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2024.

„Stubbur sem er uppalinn hjá KA sneri aftur heim fyrir síðustu leiktíð og sló þessi stóri og stæðilegi markvörður heldur betur í gegn. Hann var að lokum valinn besti leikmaður KA á síðustu leiktíð auk þess að vera valinn besti markvörður tímabilsins af sérfræðingum Pepsi Max stúkunnar og valinn í úrvalslið Morgunblaðsins,“ segir á vef KA.

Á núverandi sumri hefur hann leikið 11 leiki í deild og bikar og er nú kominn með samtals 37 leiki í meistaraflokk fyrir KA. Hann lék tvo deildarleiki með KA sumarið 2007 þá aðeins 17 ára gamall en frá árinu 2010 lék hann með Völsung, Dalvík/Reyni, Þór og Magna. Með Magna var hann lykilleikmaður í ævintýrinu í næstefstu deild áður en hann sneri loks aftur heim fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið
433Sport
Í gær

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Í gær

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi