fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Er Breiðablik að millifæra milljónir upp í Úlfarsárdal?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum að tala um 8-9 milljónir held ég,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sjálfur Dr. Football um kaupverðið sem Breiðablik er að borga fyrir Alex Freyr Elísson.

Sagt er í þættinum að Breiðablik sé að kaupa hægri bakvörð Fram, lengi hefur verið vitað af áhuga Breiðabliks.

Alex Freyr er hægri bakvörður sem hefur átt fína spretti með Fram í Bestu deild karla.

„Hann gefur Blikum helling, Óskar var farin að breyta til með Höskuld. Honum vantar í þessa stöðu, Alex er með góða hæð. Góður sóknarlega og varnarlega,“ sagði Albert Brynjar Ingason.

Alex Freyr er hægri bakvörður sem virtist á leið til Víkinga fyrir ári síðan en félagið hætti á síðustu stundu við að semja við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum