fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Ungmenni með loftbyssu veittust að þriðja aðila

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. október 2022 06:34

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru kærðir fyrir vopnalagabrot í gærkvöldi eftir að þeir veittust að þriðja aðila með vopnið. Engin slasaðist. Um ungmenni var að ræða og var foreldrum þeirra og barnaverndaryfirvöldum tilkynnt um málið.

Í Miðborginni voru þrír handteknir vegna slagsmála. Engar kröfur voru uppi vegna slagsmálanna en rannsókn lögreglunnar beinist að sölu fíkniefna og ólöglegri dvöl á Schengsvæðinu. Af þeim sökum voru hinir handteknu vistaðir í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Einn var handtekin síðdegis í gær eftir að lögreglan fór að kanna með kannabislykt í húsnæði einu. Fíkniefni fundust við leit.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Afskipti voru höfð af einum aðila vegna vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Oscars ákærður

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“