fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Fluttu inn um tvö þúsund Oxycontin-töflur í nærbuxunum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. október 2022 11:00

Leifsstöð. Ljósmynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir pólskir ríkisborgarar, Tomas Gober og Lukasz Gorny, voru dæmdir í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tvö þúsund Oxycontin-töflum. Mennirnir voru gripnir í Leifsstöð þann 4. maí á þessu ári eftir að hafa komið til landsins í flugi Wizzair frá Varsjá. Tollverðir fundu töflurnar, 80 mg af Oxcontin, í nærbuxunum mannanna. Alls 670 töflur hjá Lukasz og 1.244 töflur hjá Tomas.

Mennirnir höfðu engan sakaferil að baki en hvorugur þeirra mætti við þingfestingu málsins og var því dæmt í málinu að þeim fjarstöddum.

Eins og áður segir fengu þeir báðir sex mánaða fangelsisdóm en þar sem þeir héldu ekki uppi vörnum í málinu var þeim ekki gert að greiða neinn sakarkostnað.

Þetta er eitt af fjölmörgum málum sem hafa komið upp síðustu misseri þar sem verið er að flytja Oxycontin frá Póllandi til Íslands en söluverð lyfjanna er mjög hátt á svörtum markaði hérlendis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast