fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

HM aftur að vetri til árið 2030?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egyptaland, Grikkland og Sádi-Arabía eru sögð vera að undirbúa umsókn um að halda Heimsmeistaramótið 2030.

Fengju löndin að halda mótið yrði það að öllum líkindum haldið að vetri til, líkt og HM í ár, sem fram fer í Katar í nóvember og desember.

HM í ár er það síðasta með 32 liðum. Á mótinu eftir fjögur ár verða 48 lið.

Það má því búast við því að algengara verði að fleiri lönd haldi HM saman á næstunni. Fleiri lið þýða auðvitað fleiri leikir og stærra umfang.

HM 2026 verður það fyrsta með 48 lið. Það verða einmitt þrjú lönd sem munu halda það saman, Bandaríkin, Kanada og Mexíkó.

Þegar hafa nokkur lönd sóst eftir því að halda HM 2030. Marokkó hefur sótt um að halda mótið. Þá sækja Spánverjar og Portúgalir um að halda mótið saman. Loks vilja Argentína, Chile, Paragvæ og Úrúgvæ einnig halda mótið árið 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu