fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Forseti Barcelona pressaði á De Jong að fara – ,,Ég tók ákvörðun í maí“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 18:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, viðurkennir að forseti félagsins, Joan Laporta, hafi sett pressu á hann að yfirgefa félagið í sumar.

Barcelona var og er í miklum fjárhagsvandræðum og reyndi að losa marga leikmenn í sumar en einhverjir vildu ekki fara.

De Jong var einn af þeim en hann var lengi orðaður við Manchester United sem vildi fá hann í sínar raðir.

Hollendingurinn var þó alltaf ákveðinn í að vera um kyrrt og ætlaði að berjast fyrir sæti sínu á Nou Camp.

,,Ég var rólegur. Ég viss í maí að ég vildi vera áfram og ég skipti aldrei um skoðun,“ sagði De Jong.

,,Ég hélt alltaf ró minni en þú vissir að pressan myndi fylgja. Frá fjölmiðlum og líka frá forsetanum, hún var alls staðar. Ég vil hins vegar vera um kyrrt svo þetta hafði ekki áhrif á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag