fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Gyrðir tilnefndur til virtra franskra bókmenntaverðlauna

Fókus
Fimmtudaginn 13. október 2022 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gyrðir Elíasson hefur verið tilnefndur til hinna virtu frönsku bókmenntaverðlauna, Prix Médicis. Mannlíf greinir frá.

Verðlaunin eru alþjóðleg en þau voru fyrst veitt árið 1958. Eru þau veitt rithöfundum sem eru taldir ekki hafa fengið verðskuldaða athygli.

Tilnefning Gyrðis er fyrir skáldsöguna Sorgarmarsinn. Bókin kom út árið 2018 og fékk fimm stjörnur í ritdómi á dv.is. Þar segir meðal annars:

„Stílfimi Gyrðis Elíassonar er rómuð og alþekkt en hefur kannski aldrei risið hærra en í þessum unaðslega texta þar sem sorg, kímni og fegurð mynda lágstemmda en afar eftirminnilega hljómkviðu.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur