fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Notuðu naglamottu til að stöðva akstur ökuníðings í austurhluta borgarinnar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að nota þurfti naglamottu til að stöðva akstur ökuníðings í austuhluta borgarinnar. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglunnar og hófst eftirför sem átti sér stað í Árbæ, Grafarholti og Mosfellsbæ.

Á meðan á þessu stóð ók ökumaðurinn of hratt, yfir hringtorg, á móti akstursstefnu og einnig talaði hann í farsíma á meðan á þessu stóð.

Eins og áður sagði þá var naglamotta notuð til að stöðva akstur hans og var hann handtekinn. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var einnig kærður fyrir fjöldann allan af umferðarlagabrotum.

Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega