fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Messi staðfestir að þetta sé síðasta keppnin

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. október 2022 21:31

Sergio Ramos og Lionel Messi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, hefur staðfest það að hann muni spila sitt síðasta HM í næsta mánuði.

Argentína spilar þá á HM í Katar en Messi er 35 ára gamall og mun ekki taka þátt í keppninni árið 2026.

Hann hefur sjálfur staðfest það en Messi leikur með Paris Saint-Germain í dag og hefur aldrei tekist að vinna HM á sínum ferli.

,,Er þetta mitt síðasta HM? Já, klárlega. Ég er að telja niður dagana þar til keppnin hefst,“ sagði Messi.

,,Það fylgir þessu töluvert stress. Við viljum að þetta hefjist núna. Þetta er síðasta keppnin, hvernig munum við standa okkur?“

,,Við getum ekki beðið en á sama tíma erum við hræddir því við viljum að þetta gangi vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba