fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Baráttuandi rússneskra hermanna sagður fara dvínandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skortur á lyfjum og lækningatækjum verður örugglega til þess að baráttuvilji rússneskra hermanna fer dvínandi og dregur úr vilja þeirra til að hella sér út í nýjar sóknaraðgerðir í Úkraínu.

Þetta kemur fram í nýjasta stöðuyfirliti breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins.

Þetta byggir ráðuneytið meðal annars á myndbandsupptöku þar sem læknir, kona, segir nýliðum að taka dömubindi og túrtappa með sér á vígvöllinn til að geta stöðvað blæðingar ef þeir verða fyrir skotum. DV skýrði frá því máli fyrr í dag.

Myndband vekur mikla athygli – Fáið dömubindi og túrtappa hjá kærustunum ykkar til að nota í stríðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin