fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Örlög sakborninga í Rauðagerðismálinu ráðast í Landsrétti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. september 2022 10:00

Angjelin Sterkhaj í réttarsal. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu stendur nú yfir í Landsrétti en héraðssaksóknari áfrýjaði málinu þangað. Angjelin Sterkhaj var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa skotið Armando Bequiri til bana fyrir utan heimili þess síðarnefnda við Rauðagerði, laugardagskvöldið 13. febrúar árið 2021. Þrjár manneskjur voru ákærðar fyrir samverknað með Angjelin við morðið en fólkið var sýknað í héraðsdómi.

Héraðssaksóknari krefst þess að dómurinn yfir Angjelin verði þyngdur og hitt fólkið verði sakfellt fyrir samverknað, en þau eru Shpetim Qerimi, Claudia Sofia Coelho Carvalho og Murat Selivrada.

Sem fyrr segir er málið fyrir Landsrétti í dag en búast má við dómi þar eftir nokkar vikur. Dómar í Landsréttir eru kveðnir upp á föstudögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda