fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Tilkynnt um yfirstandandi innbrot – Ekki var allt sem sýndist

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:27

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í hús í Grafarholti. Við athugun lögreglunnar kom í ljós að ekki var um innbrotsþjóf að ræða heldur einfaldlega húsráðandann. Hann var læstur úti og var að reyna að komast inn.

Annars var kvöld- og næturvaktin með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 28 mál voru bókuð í dagbók frá klukkan 19.00 til 05.00.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda.

Einn var handtekinn í verslun í Miðborginni en sá var í annarlegu ástandi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings