fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Valur í frábærum málum eftir úrslit kvöldsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. september 2022 20:04

Valur varð bikarmeistari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik missteig sig í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við ÍBV í 14. umferð.

Aðeins fjórar umferðir eru eftir og eru Blikar ekki í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli í kvöld.

Valur er nú með sex stiga forskot á toppnum en liðið mætti KR í kvöld og hafði betur sannfærandi, 6-0.

Þegar fjórir leikir eru eftir er Valur því í frábærri stöðu en næsti leikur þessara liða er innbyrðis.

Það verður spilað á Origo vellinum þann 13. september næstkomandi.

KR 0 – 6 Valur
0-1 Mist Edvardsdóttir(‘6)
0-2 Rebekka Sverrisdóttir(’17, sjálfsmark)
0-3 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir(’44)
0-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir(’51)
0-5 Þórdís Elva Ágústsdóttir(’68)
0-6 Elín Metta Jensen(’73)

ÍBV 0 – 0 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild