fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Ásmundur Arnars: Valsmenn áttu meira eftir til að klára dæmið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 18:14

Ásmundur Arnarsson, er þjálfari Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er bikarmeistari kvenna 2022 eftir leik við Breiðablik sem fór fram á Laugardalsvelli í kvöld.

Birta Georgsdóttir kom Blikum yfir í fyrri hálfleik í þessum leik en Valur svaraði með tveimur mörkum í þeim síðari frá Cyera Hintzen og Ásdísi Kareni Halldórsdóttur.

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Vals, ræddi við RÚV eftir lokaflautið í kvöld.

,,Við vorum betri aðilinn í fyrri hálfleik og ætlum að ganga vel upp. Við náðum forystunni en Valsmenn koma af miklum krafti í seinni hálfleik,“ sagði Ásmundur.

,,Við erum með leikmenn sem hafa spilað lítið undanfarnar vikur og svo var orkuboltinn Karítas kominn í krampa um tíma.“

,,Það var engin breyting á planinu hjá okkur en ég held að orkustigið hafi verið þess eðlis að Valsmenn áttu meira eftir í seinni til að klára dæmið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum