fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Neitar að Mbappe hafi látið reka hann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino neitar því að Kylian Mbappe hafi látið reka hann hjá Paris Saint-Germain eftir breytingar í sumar.

Það var mikið talað um það að Mbappe hafi viljað fá Pochettino burt en hann skrifaði sjálfur undir nýjan samning í París og fær nú að ráða mun meiru innan herbúða félagsins.

Christophe Galtier var ráðinn til starfa eftir brottrekstur Pochettino sem er ekki á því máli að Mbappe hafi staðið á bakvið ákvörðunina.

,,Það sem ég held er að PSG hefur gert allt mögulegt til að halda Kylian hjá félaginu og ég verð að vera sammála því,“ sagði Pochettino.

,,Hann er einn besti knattspyrnumaður heims og ég tel að PSG, sem er með fjármagnið til að halda honum, hafi sannfært hann. Ég tel þó ekki að hann standi á bakvið nýja verkefnið sem leysti mig af störfum.“

,,Það er undir þeim sem ráða hjá félaginu komið, að þessu sinni forsetanum sem taldi að ný byrjun væri best fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez