fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Conte á eitt ár eftir af samningnum en er alveg sama

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 19:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir að það sé ekki mikilvægt fyrir hann að skrifa undir framlengingu á núverandi samningi.

Conte á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham en neitar því að hann sé nálægt því að krota undir framlengingu.

Hann er að einbeita sér að öðrum hlutum í London en nú eru nokkrir dagar í að enska úrvalsdeildin fari af stað á nýjan leik.

,,Ég verð að vera hreinskilinn, á mínum ferli hafa samningarnir aldrei skipt máli,“ sagði Conte við Football London.

,,Ég hef aldrei þurft að skrifa undir til eins, tveggja eða þriggja ára. Ég er mjög ánægður, við erum að vinna vel saman.“

,,Að ég eigi eitt ár eftir af samningnum breytir engu. Við viljum halda áfram að byggja upp eitthvað sérstakt hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun