fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Munu aðeins krjúpa á hné við ákveðin tilefni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 11:00

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á komandi leiktíð í enska boltanum munu leikmenn aðeins krjúpa á hné fyrir leiki við sérstök tilefni. Þetta var ákveðið á fundi fyrirliða liða í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fóru fyrst að gera þetta sumarið 2020, þegar enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir langt hlé vegna kórónuveirunnar.

Er þetta gert til að sína réttindabaráttu svartra stuðnings. Kveikjan að þessu varð þegar George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum. Floyd var dökkur á hörund.

Nú verða sérstakar umferðir þar sem leikmenn munu krjúpa fyrir leiki, auk þess þegar það eru stór tilefni, líkt og úrslitaleikir enska bikarsins og deildabikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð