fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Munu aðeins krjúpa á hné við ákveðin tilefni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 11:00

Leikmenn enska landsliðsins krjúpa á hné.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á komandi leiktíð í enska boltanum munu leikmenn aðeins krjúpa á hné fyrir leiki við sérstök tilefni. Þetta var ákveðið á fundi fyrirliða liða í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fóru fyrst að gera þetta sumarið 2020, þegar enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir langt hlé vegna kórónuveirunnar.

Er þetta gert til að sína réttindabaráttu svartra stuðnings. Kveikjan að þessu varð þegar George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum. Floyd var dökkur á hörund.

Nú verða sérstakar umferðir þar sem leikmenn munu krjúpa fyrir leiki, auk þess þegar það eru stór tilefni, líkt og úrslitaleikir enska bikarsins og deildabikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“