fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Lögreglan breytir haldlögðum Ferrari í lögreglubíl

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 13:30

Hann er nú óneitanlega glæsilegur. Mynd:Tékkneska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkneska lögreglan hefur breytt Ferrari bíl, sem hald var lagt á hjá glæpamönnum, í lögreglubíl. Hann verður notaður til að eiga við verstu ökumennina á tékkneskum hraðbrautum og þá sem stunda ólöglegan kappakstur í gegnum mörg lönd.

Sky News skýrir frá þessu og segir að bíllinn geti náð rúmlega 320 km/klst og hafi áður verið í eigu glæpamanna. Nú verði hann notaður til að eltast við afbrotamenn.

Um Ferrari 458 Italia er að ræða. Bíllinn er með 4,5 lítra V8 vél.

Þetta er hin mesta glæsikerra. Mynd:Tékkneska lögreglan

 

 

 

 

 

Hann verður notaður til að eiga við erfiðustu ökumennina á tékkneskum hraðbrautum og til að glíma við þá sem stunda ólöglegan kappakstur í gegnum mörg lönd. Fyrir heimsfaraldurinn voru um 30 slíkir á ári. Í slíkum kappökstrum eru notaði bílar svipaðir og Ferrari en fram að þessu hefur tékkneska lögreglan ekki haft roð við þeim á hraðbrautunum en nú eru breyttir tímar.

Bíllinn er ekki sá eini sem hald var lagt á í Tékklandi á síðasta ári en tæplega 900 bílar voru þá teknir í vörslu lögreglunnar og meirihluti þeirra var síðan seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni