fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Guðmundur svaraði sparkspekingnum Kristjáni Óla fullum hálsi – „Þetta var alvöru dýfa vinur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 11:30

Kristján Óli og Guðmundur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Ingvarsson fékk að líta beint rautt spjald strax á 9. mínútu í leik Breiðabliks gegn FH í Bestu deild karla í gærkvöldi.

Dómurinn var ansi umdeildur og eru margir á því að þetta hafi aðeins átt að vera gult spjald.

Þar á meðal er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson.

„Hahahahah. Crossfit strákurinn hætti við að gefa Gumma seinna gula því hann tekur svo mikið í réttstöðu og hnébeygju,“ skrifaði Kristján Óli á Twitter. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hefur áður keppt í Crossfit og er Guðmundur Kristjánsson, sem Kristján vildi sjá fá sitt annað gula spjald, styrktarþjálfari.

Guðmundur svaraði Kristjáni á Twitter. „Haha þetta var alvöru dýfa vinur. En ég skal bjóða þér fría kennslu í beygjum ef þú vilt,“ skrifaði Guðmundur um brot sitt á Jasoni Daða Svanþórssyni, leikmanni Blika.

Leiknum í gær lauk með markalausu jafntefli. Blikar eru á toppi deildarinnar en FH er í níunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði