fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Sérsveitin óð inn í hús í Garðabæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. júlí 2022 20:43

Frá Norðurbrú í Garðabæ. Mynd tengist frétt ekki. Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með nokkuð viðamikla aðgerð í fjölbýlishúsi við götuna Norðurbrú í Garðabæ um hálfsjöleytið í kvöld.

Kona sem býr í næstu götu sá til lögreglubíla og sérsveitarbíls út um glugga og færði sig nær vettvangnum af forvitni. Greinir hún DV frá því að tveir lögreglubílar og einn sérsveitarbíll hafi komið að.

„Það fóru sérsveitarmenn inn í húsið með skildi fyrir sér og voru þarna inni í svona 10-15 mínútur,“ segir konan sem fylgdist ákaft með aðgerðinni.

„Síðan komu þeir út með ungan mann og fóru með hann burtu,“ segir hún.

DV hafði samband við Skúla Jónsosn, aðstoðaryfirlöregluþjón á lögreglustöð 2. Hann hafði engar upplýsingar um málið og segir að enginn hjá lögreglunni sé til svara um það fyrr en á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur