fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Varane: Vitum að það verður talað um Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, hafnar því að liðið sé betra án goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo sem reynir nú að komast burt.

Ronaldo vill fá að semja við annað félag í sumar svo hann geti leikið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Varane segir að það sé bull að Man Utd sé sterkara án Ronaldo sem er orðinn 37 ára gamall.

Varane og Ronaldo eru góðir vinir en þeir léku áður saman hjá Real Madrid á Spáni.

,,Við þekkjum hans gæði og við vitum að hann er mjög frægur. Við vitum að það verður talað um hans frammistöðu og frammistöðu liðsins,“ sagði Varane.

,,Cristiano er frábær keppnismaður. Hann er goðsögn og mun alltaf hjálpa liðinu, þess vegna er mjög gott að fá að spila með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“