fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Varane: Vitum að það verður talað um Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, hafnar því að liðið sé betra án goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo sem reynir nú að komast burt.

Ronaldo vill fá að semja við annað félag í sumar svo hann geti leikið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Varane segir að það sé bull að Man Utd sé sterkara án Ronaldo sem er orðinn 37 ára gamall.

Varane og Ronaldo eru góðir vinir en þeir léku áður saman hjá Real Madrid á Spáni.

,,Við þekkjum hans gæði og við vitum að hann er mjög frægur. Við vitum að það verður talað um hans frammistöðu og frammistöðu liðsins,“ sagði Varane.

,,Cristiano er frábær keppnismaður. Hann er goðsögn og mun alltaf hjálpa liðinu, þess vegna er mjög gott að fá að spila með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði